Kona segist hafa orðið ólétt af að horfa á þrívíddarklámmynd

Það er auðvelt að ljúga á netinu. Heilbrigði skynsemi hjálpar flestum að greina lygi frá sannleika en þegar græskulítið grín verður að stórfrétt í alvöru, er óhætt að hlæja.  Þessi frétt er prýðilegt dæmi.  Hún er frá vorinu 2010, var upphaflega grín í brasilísku vefriti en birtist núna á drottningavefnum dásamlega og er mest lesna fréttin þar.

„Kona segist hafa orðið ólétt af að horfa á þrívíddarklámmynd

8.10.2011 | 10.00 – Ritstjórn

Á svipuðum slóðum er lýst hvernig tókst að telja fréttamiðlum trú um að hægt væri að ganga á vatni. Ákaflega gott grín sem kristilega þenkjandi tíðindamenn á fjölmiðlum gætu tekið álíka gagnrýnilaust og þrívíddarfrjóvguninni.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s