Ólíkt höfumst vér að…

Mismunandi áherslur eru eðlilegar í efnisvali vefsvæða handa lesendum sínum. Smekkurinn er misjafn.

Hér eru skjáskot gærmorgunsins og þessa morguns. Þótt umferð um blogggáttina sé ekki eins  mikil og halda mætti og  ekki alltaf að marka tölurnar, gefa þessar niðurstöður samt ákveðna mynd.

Vefsetrið Knúz sækir í sig veðrið með umfjöllun í takti við umræðu dagsins. Viðtal við Stóru systur er eftirsótt lesning og þá rímar vel við í kjölfar þess að kettlingur fái fósturmömmu á krúttlegu myndbandi.  Einnig er ljóst að nokkur áhugi er á vinasvæðinu svonefnda, sem margir kunna víst skil á og aukið minni, öflugra hjarta og mýkri magi virðist sameiginlegt körlum sem verða feður.  Mitt í þessum fyrirsagnahópi spyr samfélagsrýnirinn Eva áleitinnar spurningar: „Hvað heldurðu eiginlega að þú sért? “ Engin furða að henni sé svarað með annarri spurningu: „Hvernig myndi þér líða?“

Fyrirsagnir geta sagt sögu. Mér þykja sögur þessara daga fyndnar.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.