Fyrirsagnasögurnar

Ef marka má þessa vinsældaröð blogggáttarinnar eru þetta færslurnar sem gleðja augu og eyru landans á sunnudegi. Froðan flýtur ofan á en í miðjunni er Illugi Jökulsson með örvæntingarhrópið: „Ömurlegt land“.

Af því að nú má ekki gagnrýna neitt án þess að vera sakaður um mannvonsku og illkvittni læt ég eftir þrýstingi nærsamfélagsins og lofsyng þetta áhugaverða efni sem þarna hefur verið fleytt ofan af netinu og miðlað með kitlandi fyrirsögnum.  Eina áhyggjuefni mitt er húmorsleysi og útúrboruháttur, því ég fæ mig ekki til að smella á neitt af þessu. Ekki einu sinni Illuga.

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Fyrirsagnasögurnar

  1. Iss, vertu bara feginn meðan þú ert einungis sakaður um mannvonsku og illkvittni (og átt í hættu húmorsleysi og útboruhátt að auki). Það er léttmeti miðað við hýsteríu- og geðveikistimplana sem velupplýsta liðið smellir á fólk sem ekki er því að skapi á netinu – svo ekki sé minnst á nettar hvatningar til sjálfsvíga (sem áminnstur Illugi túlkaði einmitt sem „slys“ því hvetjarinn var hans góði vinur og „drengur góður“).

    En þetta eru áhugaverðar fyrirsagnir og segja sitt um áhugamál þeirra sem iðnastir eru við að hanga á netinu 😉

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s