Samræði, misnotkun, nauðgun?

Þessi fyrirsögn vekur athygli vegna orðalagsins. „Samræði við ólögráða nemendur“. Prófum nú að skipta um kyn í fréttinni og lesum aftur:

Tvítugur karlmaður fékk 2 ára skilorðsbundinn dóm fyrir samræði við fjórar 12-15 ára stúlkur sem voru í umsjónarbekk hans.

Hvernig hljómar þetta?  Verður brotið léttvægara, jafnvel krúttlegt í huga sumra lesenda, ef kona á í hlut? Hvað veldur þessu mismunandi orðalagi? Hefðum við verið sátt við þessa niðurstöðu ef um væri að ræða íslenskan skóla?

Um viðsnúning hlutverka er annars fjallað í þessari grein.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s