Konan sem fann upp hjólið

Þar sem mér er ekkert mannlegt óviðkomandi og bæði ljúft og skylt að fræða hjólreiðabræður mína og systur, fletti ég upp í mannkynssögunni í morgun og benti á lítt þekkta staðreynd, sem hingað til hefur legið í láginni. Sennilega má skrifa þetta á þöggun, sem er vinsælasta orðið hér á bæ síðan ég lærði að slökkva á kettinum.

Að öllu gamni slepptu þá er pistillinn hérna á heimasíðu Bjarts, ásamt mynd. Þar kemur fram ótvíræð sönnun þess að kona fann upp hjólið.

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Konan sem fann upp hjólið

  1. Hvað ertu eiginlega á mörgum spjallsíðum? Ég man eftir Málbeininu, Knúzinu. Hlaupa- hinu og þessu og líka á Bjarti sé ég. Hvað vantar í upptalninguna? Sjálfsagt einhverjar kvæðasíður. Ertu í akkorði við þetta eða er það bara hugsjónin sem rekur þig áfram?
    Ég spyr af einskærum áhuga, vil ekki missa af neinu.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s