Knúz á nýju ári

Vefritið Knúz hefur tekið upp þráðinn á nýju ári við góðar undirtektir ef marka má viðbrögð við fyrsta pistli ársins. Að baki Knúzinu stendur fjölmennur hópur og í anda lýðræðis og verkaskiptingar deilir fólk með sér verkum. Skipt var um ritstjórnarmeðlimi án teljandi slagsmála og er ég, ef mig skyldi kalla, svo lánsamur að fá að gegna þar störfum þriðju hverja viku.  Við kvíðum ekki efnisþurrð, enda er nóg um að fjalla, bæði hér heima og á erlendum vettvangi.

Áður en þetta fer að hljóma eins og uppskrúfaður Hádegismóaleiðari, vona ég að lesendum fjölgi á árinu, hæfilegir vindar gusti um okkur og að okkur takist öðru hverju að strjúka köttum þessa heims öfugt. Þeir hafa gott af því.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.