Límmiðavísurnar

Þegar bjátar eitthvað á
sem almennt pirrar landann
engan langar ljótt að sjá
Límum yfir vandann.

Miða fyrir munninn fá
menn sem kjaftinn rífa
vilja breyting ýmsu á
og allan skítinn þrífa.

Ærið góða allir þrá
en annað hefur dunið
á þjóðinni sem ekkert á
og yfir límir hrunið.

(Mynd: Sannleikurinn.com)

Ein athugasemd við “Límmiðavísurnar

  1. Til hvers vilja telpurnar
    teipa yfir kallinn?
    fyrst Gillzenegger gleymdur var
    og glansinn löngu fallinn

Færðu inn athugasemd við Jóhannes Laxdal Hætta við svar

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.