Bjarni Vogler snýr aftur


Fyrir nokkrum árum varð „Bjarni Vogler“ á vegi mínum. Ég fjallaði um hann og svikamyllu félaga hans hér, hér og hér. Einnig hér og í fleiri færslum í kjölfarið.

Bjarni Vogler kynnir sig annars á þessari vefsíðu. Fyrir rúmu ári fann ég þýðingaþjónustuna TarinTranslations sem var á hans vegum og sjálfsagt eru hans og aðrir álíka með ótal svona fyrirtæki í gangi. Þeir snapa verkefni, fá aðra til að þýða undir einhverju yfirskini, borga lítið, seint eða aldrei og hirða afraksturinn.

Ef einhver á leið um Bogahlíðina, má sá gjarna knýja dyra hjá Bjarna og skila kveðju frá mér.  Hann býr í nr. 32.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s