Löng jarðarför

Að horfa á Djúpið er átakanleg upplifun. Það er ár og dagur síðan kvikmynd hefur náð slíkum tökum á manni að staður og stund gleymist. Þögnin í salnum var óviðjafnanleg, ekki heyrðist skrjáf í umbúðum og enginn farsímabjarmi rauf myrkrið. Víða var sogið upp í nefið. Þegar kreditlistinn birtist, sátu nær allir kyrrir, lá ekkert á að fara út og þegar lag Sigurrósar ómaði undir stöfunum var staðið hægt og sígandi á fætur og mismunað sér til dyra.  Mér leið eins og eftir langa jarðarför. Þetta gleymist seint.

Í bíóbloggum mínum hef ég áður þusað út af 20 mínútna auglýsingapakka áður en myndin hefst, okurverði á poppi og gosi í bíósjoppunni, ofnotkun farsíma meðan á sýningu stendur og hléi í miðjum klíðum. Allt þetta var á sínum stað nema farsímarnir. En upplifunin er öllu yfirsterkari.

 

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s