Konan með hýjunginn undir höndunum

Undanfarna viku hef ég byrjað hvern dag á því að opna bókina Brosað gegnum tárin (Sæunn Ólafsdóttir, 2005, AB) af handahófi og vitnað í texta sem á vegi mínum verður. Þetta kalla ég fegurðarmola og tileinka þá útlitsáhugafólki, pjattrófum smartlanda og öðrum smekkvísundum, birti á fésbókarvegg mínum og hef orðið var við vaxandi hamingju í nærsamfélagi mínu með þetta veganesti út í dagsins önn. Fölskvalaust þakklæti hitar hjartaræturnar og ég finn mig tilbúinn að gera meira.

Kafloðnir femenistar á jaðrinum þurfa líka sitt og þeim er tileinkaður þessi texti eftir Kjartan og Sigurjón, únga menn sem áttu sína stundarfjórðungsfrægð á innsíðu Þjóðviljans 1973, en sáu svo sannarlega fram í tímann, því alkunna er hvað jafnréttisáhugi eykur hárvöxt í handakríkum. Ég vil leggja skilgreiningadeildinni lið með þessum hætti.

Auglýsingar

3 athugasemdir við “Konan með hýjunginn undir höndunum

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s