Karlakvöld eða skóladansleikur?


Svona auglýsir Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ salsaballið sitt. Þetta er ekki karlakvöld eins og hjá VMA. Þetta hlýtur að verða góð skemmtun fyrir einhverja…

Er þetta sonur þinn á myndinni, lesandi? Er þetta dóttir þín? Er þetta kannski bara í góðu lagi?

10 athugasemdir við “Karlakvöld eða skóladansleikur?

  1. „Er þetta sonur þinn á myndinni, lesandi? Er þetta dóttir þín? Er þetta kannski bara í góðu lagi?“

    Já.

  2. Fyrri myndin svolítið tæp ein og sér. Frjáls munnmök eru fín og allt það, en elskendur verða að gefa og þiggja og auglýsingaserían ætti að endurspegla það.

    Sú seinni bara í góðu lagi hvernig sem á hana er litið.

      • Já. Já. Fínu lagi. Ósmekklegt og ódýrt, en í fínu lagi. Fyrri myndin svolítið tæp ein og sér, séð með jafnréttisgleraugum. En ég er mjög langt frá því að fara á innsogið yfir þessum tveimur myndum.

        Þetta er ungt. Elskast og leikur sér.

        Ég er farinn að halda að þér finnist eitthvað athugavert við þetta. Hvað þarf fólk að vera gamalt til að elskast? Eru sérreglur fyrir munnmök? Eru einhver efri mörk kannski, svona ef einhver frá Grund sé að lesa síðuna?

  3. OK þá. Ég kenni Carrie og vinkonum hennar í Beðmálum í borginni, um þessa hneysu. Jidúddamía égábaraekkiorð…

Skildu eftir svar við Gísli Hætta við svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.