Um meðalhófsreglu þjóðarmorða

Sjálfstæðisfokkurinn kemur manni enn á óvart. Í umræðum á Alþingi um voðaverkin fyrir botni Miðjarðarhafs hélt ég í einfeldni minni að allir yrðu á sama máli með réttlætiskenndina að leiðarljósi. En þá mætir formaðurinn sjálfur í pontu og tekst að ganga fram af skapbestu mönnum.  Kjarninn í hans málflutningi getur því falist í þessari stöku:

„Útrýming er aldrei góð
en aðferðir má bæta
því meðalhófs við morð á þjóð
er mikilvægt að gæta.“

4 athugasemdir við “Um meðalhófsreglu þjóðarmorða

  1. Saga þeirra þykir ljót
    þó að halli orði
    en ekki Bjarni mælti mót
    meintu þjóðarmorði.

    Hljómar þetta ekki betur svona?

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.