Íþróttamaður ársins 2012 3. hluti

Tíu efstu á listanum eru:

Alfreð Finnbogason knattspyrna
Aron Pálmarsson handbolti
Auðunn Jónsson lyftingar
Ásdís Hjálmsdóttir frjálsar
Ásgeir Sigurgeirsson skotfimi
Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna
Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikar
Kári Steinn Karlsson, frjálsar
Þóra Björg Helgadóttir, knattspyrna
Jón Margeir Sverrisson, sund.

Sumt kemur á óvart, annað ekki. Skiptingin er hefðbundin, 7 karlar og 3 konur. Fleiri Ólympiufarar eru á listanum en var spáð, fulltrúar fimleikakvenna og knattspyrnukvenna eru á sínum stað, en dreifingin er annars meiri en venjulega. Ég náði sex réttum af tíu og er sérstaklega ánægður með að sjá Gylfa þarna. Ef fara ætti eftir afrekum, ættu Jón Margeir og Auðunn að vera efstir, annar með Ólympíugull, hinn með heimsmeistaratitil og síðan Aron sem varð lands-og Evrópumeistari með liði sínu.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s