Minning um Eyjamann

Um prófkjörsúrslit dagsins.

Stuðninginn hjá fáum fann
fallinn er af lista.
Enn má heyra Eyjamann
á sér kollinn hrista.

Illa mjög við úrslit kann
óma sorgarveinin
við álfabyggðir hamrar hann
höfðinu í steininn.

Tapið eitt úr býtum ber
búið pollamótið.
Eftir þetta Árni fer
örugglega í grjótið.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Minning um Eyjamann

  1. Kvikindisskapur. Það á ekki að sparka í liggjandi mann. Ekki heldur að lemja mann með gleraugu.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s