Frambjóðandinn og Lalla Laufdal

Nú er föstudagur um land allt og þá er ekki allt mælt í alvöru. Þessar myndir urðu á vegi mínum í morgun og glöddu mitt saklausa hjarta. Ég vona að svo sé um fleiri. Þarna eru fleiri gullkorn en ég fæ talið í fljótu bragði. Vanti einhvern skemmtiatriði fyrir saumaklúbb, hálfleik, glasaglaum eða álíka, er hér feitan gölt að flá.
Viðbót og Breyting
Hér var skjáskot af bloggfærslu sem höfundi þótti svo góð að hann sendi Mbl. hana sem grein og fékk birta. Höfundur er í efsta sæti Pírata í Reykjavík-Suður en hefur nú tjáð sig um þetta mál í þessari bloggfærslu. Allir skulu njóta sannmælis og því er óþarfi að halda á lofti gömlum viðhorfum.

lalla laufdal
Lalla Laufdal hefur lengi verið í miklum metum hjá mér. Hún er á Youtube og fer þar á kostum. Þessi hvatning til formanns Sjálfstæðisfokksins er óborganleg. Ekki er síðri hugvekja hennar um kúribangsa.
Gleðilegan föstudag.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.