Sigmundur og Helle

Í dagsins önn verða til vísur á fésbók sem teknar eru saman að kveldi, eins og hey af túni. Í dag bar hæst fund Sigmundar Davíðs og Helle Thorning Schmidt þar sem hann hrósaði henni (á Oxfordkryddaðri ensku) fyrir skýran framburð á dönsku.  Sjálfur ku Sigmundur hafa kastað fram þessari vísu við blaðamenn af þessu tilefni.

Det glæder mig meget, Helle,
at möde dig her og spjelle
du taler sá flot
að jeg forstár dig godt
sá er du en superfin gelle.

Svo fengu þau sér Faxe Fad og þar sem Helle hafði frétt af taumlausu pönnukökuáti ráðherrans við stjórnarmyndunina, svaraði hún með þessari limru:

Velkommen, Sigmundur Davíð,
hvor du er frisk og raahvid
men ingen blir mager
som kun spiser kager
snart ser du ud som gravid.

Allt er þetta gott hvað með öðru…

2 athugasemdir við “Sigmundur og Helle

 1. Þetta minnir á limru sem einhvern tíma var ort um fjölskyldubílinn:

  Her ser vi Laden
  ude på hladen
  og jeg må sige
  at den er lige
  som en skid på gaden.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.