Skreið til Nígeríu

Fyrirsögnin er gamall brandari úr Útvarp Matthildur sem endaði á spurningunni: Hver skreið til Nígeríu? Nú skríða þaðan bréf frá dr. Gloriu, aðalritara þríþrautarsambands Nígeríu. Til öryggis hafði ég beint samband við forseta sambandsins í morgun en við erum auðvitað málkunnugir og staðfesti hann að téð Gloría væri ekki á hans vegum og brýndi dr. Lanre (allir í Nígeríu státa af doktorstitli) fyrir mér að gefa henni engar bankaupplýsingar eða kortanúmer. En bréf dr. Gloríu er óttalegt afrita/líma svar við spurningum mínum og nokkuð ljóst að hún skilur mig ekki til fulls eða er lítt kunnug málfari þríþrautarfólks.

Dear Mr Gisli Asgeirsson,

Thanks for the Quick Reply and we really Appreciate your kindness toward our Request.We are Training for a special Event in  2013 Tiszaujvaros ITU triathlon World Cup in Hungary.We would like to do special thing in the Training.This is the Name of the Bike we are used to FELT S22 TRIATHLON TT BIKE.We are taking a rent in Iceland and we will like you to give us the cost for the renting.We are not bring coach,We are taking a coach from Iceland.
Please kindly get back to us if you need any information.
Thanks hope to hear from you soonest.
Sporting Regards
Dr Gloria Onajimi.
Auglýsingar

Ein athugasemd við “Skreið til Nígeríu

  1. Bakvísun: Beðið eftir myndum frá Nígeríu | Málbeinið

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s