Þriðja bréf Nígeríumanna til Íslands

Undirbúningur að Íslandsheimsókn nígerísku þríþrautarkappanna stendur nú yfir og í morgun sendi dr. Gloria, Secretary General, hjá nígeríska þríþrautarsambandinu mér skannaðar myndir af vegabréfum þeirra og vegabréfi þjálfarans sem fylgir hópnum. Enn er óráðið í stöður hjóla-og hlaupaþjálfara fyrir hópinn hér heima og verður án efa slegist um verkefnið en sjálfur ætla ég að þjálfa hópinn í sundi og horfi þá einkum til Kleifarvatns sem er rammíslenskt stöðuvatn, hreint, tært og svalandi. Þar synda nú harðsvíraðir þríþrautarar á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu og láta vel af.

PASSPORT COPY 10 Coach
Þetta er nígeríski þjálfarinn á vegabréfinu sínu. Kannski er mér farið að förlast í gúglinu en ég finn engar upplýsingar um þennan ágæta mann á netinu og er öll aðstoð við það kærkomin. Leit stendur yfir að þessu ágæta fólki sem hér sést á vegabréfum. Alls fékk ég níu vegabréf send. Þetta verður eitthvað.
PASSPORT COPY 2

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Þriðja bréf Nígeríumanna til Íslands

  1. Þjálfarinn er Wahabíti. Frá Wahabítum greinir Páll í áttunda bréfi sínu til Korintumanna.

  2. Bakvísun: Beðið eftir myndum frá Nígeríu | Málbeinið

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.