Fimmta bréf Nígeríumanna til Íslands

Halda mætti að ég gerði ekkert annað en að sinna samskiptum við meint Þríþrautarsamband Nígeríu. Svo er þó ekki og takmarkast skrifleg samskipti okkar við þann tíma sem tekur að sötra úr einum kaffibolla og ræða við köttinn um málefni nærsamfélags okkar. En ég bað doktor Gloríu um nánari upplýsingar og fékk þær um hæl:

„Dear Gisli,

Thanks for the Quick Response and we really appreciate your kindness.I just finish speaking with their Coach Mr Wahab Rilwan Oluwasegun.We would like to inform you that After the Training camp they we be going straight from Iceland to Hungary.Below is the Training sessions information their coach send to me.
Early Morning
60 mins.  3 days per week
This is an entry-level triathlon program for our athletes of all ability levels. Our Athletes are strongly encouraged to compete in a triathlon but it is not a requirement. The Level I schedule is three days per week for one hour. Each day focuses on a different fundamental component of triathlon: biking, swimming or running.
SESSION
MON
WED
FRi
SESSION
6:30am
Swim
6:30am
Run
6:30am
Bike.

As for the Iceland weather we are aware and we know the Weather is very cold in Iceland.We are are prepare and ready for the cold weather.
Please kindly get back to me if you need any information Regarding this training camp.
Hope to hear from you soonest.
Sporting Regards
Dr Gloria Obajimi“
Aftur kemur í ljós að doktor Gloría kann að gúggla. Undarleg uppsetning á svarinu skýrist af því að það er tekið beint héðan:

http://www.chelseapiersct.com/aquatics/adult/triathlon-2-level-1.cfm

Þar sem ég ætla að sjá um sundæfingar hópsins, mun næsta bréf til doktor Gloríu fjalla um Kleifarvatn en samkvæmt ákvörðun ársþings ÍSÍ mun þríþrautarlandslið Íslands æfa þar eingöngu allan ársins hring.

Auglýsingar

3 athugasemdir við “Fimmta bréf Nígeríumanna til Íslands

  1. Mér líst ekki á þennan þjálfara þeirra, Coach Mr Wahab, því hann skreytir sig ekki með doktorstitli.

  2. Bakvísun: Beðið eftir myndum frá Nígeríu | Málbeinið

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s