Hver þeið?

Þessa vísu þekkja margir.

Fjallaskauðaforinginn,
fantur nauðagrófur,
er nú dauður afi minn,
Oddur sauðaþjófur

En hver þýddi hana svona á dönsku? Er rétt með farið? Upplýsingar eru vel þegnar.

Bjergens sköde förer klar
skurken blöd  med kniven,
er nu död min oldefar
Odd den södetyven.

Eftir leiðréttingu:

Fjelle jöde förer klar
fanten röd med kniven.
er nu död min oldefar
Odd den söde tyven.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Hver þeið?

 1. Firðar draga feikna hlass
  forugur er vegur.
  Farðu nú í fjandans rass,
  faðir minn elskulegur.

  Faðir og móðir furðu hvinn,
  frændur og vinir bófar.
  Ömmur báðar og afi minn,
  allt voru þetta þjófar.

  Þetta hef ég oft raulað þar sem það átti ekki við…

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.