Hópahrellirinn

mickael martinez
Þetta er „Mickael Martinez“. Nafnið er innan gæsalappa því það er varla hans eigið. Hann á 2 vini en tilheyrir 134 hópum á Fjesbókinni. Það nægir honum ekki. Hann og fleiri af hans sauðahúsi nota hópana til að auglýsa fjárfestingatækifæri, selja eitthvað drasl eða stunda almennt spam. Ég er Stalín í nokkrum hópum á Fjesbókinni og hafna reglulega svona fólki sem sækir um aðgang. Flestum dugar eitt nei. En Mikki er þrautseigari en flestir og í morgun reyndi hann í tíunda sinn að komast í hópinn Félag Maraþonhlaupara. Þetta er samfélag hlaupaáhugafólks og birtir myndir, tilkynningar, úrslit, auglýsingar, ábendingar og sitthvað fleira sem kemur hlaupurum við. Við höfum ekkert við fólk eins og Mikka að gera, nema segja því kurteislega að vera úti.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Hópahrellirinn

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s