Úr holu íslenskra fræða

Bjarki Karlsson að störfum

Árni Magnússon hefði orðið hundgamall í dag og því fagnar íslensk yfirstétt með drottningu Dana sem langar að sögn helst að taka handritin með sér heim, eftir skoðun á holu íslenskra fræða sem blasir við á Melunum. Vesalingur minn burðaðist við að berja saman vísu í tilefni dagsins í morgun sem er á þessa leið:

Áður var Árna mæða
örlög sagna og kvæða
-er annað hægt en að hæða
holu íslenskra fræða?

En svo mundi ég eftir kvæði Bjarka Karlssonar sem fylgdi ógleymanlegri mynd af honum í Mogganum á sínum tíma. Í því er alvöruþungi sem vekur manni notalegan ljóðahroll.Þetta tekur öllum staþusum fésbókar fram.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Úr holu íslenskra fræða

  1. Af hverju fór maðurinn ekki inn í Þjóðarbókhlöðuna? Var hún of lítil fyrir hann?

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s