Útvarp Matthildur 2014

Þegar rafmagnið kom í sveitina mína haustið 1968, uppgötvuðum við kosti raftækja. Nokkrum árum síðar kom einfaldur plötuspilari á heimilið um jólaleytið og honum fylgdi ein plata. Hún var leikin daglega fram til vors og þegar sauðburður hófst, kunnu allir á heimilinu spaugið utanbókar og gátu farið með eftir pöntun. Sumarið áður höfðum við hlustað á þessa þætti í fjósinu og haft mikið gaman af. Jafnvel kýrnar lögðu við hlustir. Þetta rifjaði ég upp áðan og fann að enn er þörf fyrir einfalt og gott grín á öldum ljósvakans.

Uppáhaldsatriðið mitt í þessum hluta hefst á 7:00. Ég skildi það ekki til fulls í sveitinni en það hafði pólitísk áhrif á mig.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s