Nýtt Íslandsmet í járnmanni

Birgir Már Roth Birgir Már Ragnarsson, Tindi, keppti í Ironman í Roth í Þýskalandi í dag í miklum hita og náði að bæta Íslandsmet Steins Jóhannssonar. Í Ironman eru syntir 3,8 km, hjólaðir 180 km og hlaupið maraþon að lokum, 42,2 km.
Birgir Már 2
Þetta eru tímar Birgis á vegalengdunum. Mikið afrek og fagnaðarefni.
Þróun metsins í heilum járnmanni hefur annars verið þessi:
1996 keppti Einar Jóhannsson í Roth og setti þetta met 9 klukkustundir, 24 mínútur og 53 sekúndur. Hann hreppti keppnisrétt á Havaí á því sem kallað er heimsmeistaramóti en fór ekki.
Í Köln keppti Steinn Jóhannsson 2010 og bætti met Einars, fór á 9:24:46.
Metið í kvennaflokki á Karen Axelsdóttir, sett í Austurríki 2011. 9:24:31.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s