Undir bláhimni brennisteinsmóðu


Undir bláhimni brennisteinsmóðu
barst í lungu mín díoxínryk
þar sem mófuglar másandi stóðu
maður hleypur víst ekki í spik.
Hóstandi kom ég í hlaðið
þar sem heimiliskettinum brá
heilmikið hresstist við baðið
nú er húðin svo fallega grá.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s