Lestrarátakið 2015

kviður Hómers
Nokkuð er um liðið síðan ég lærði að lesa en undanfarin ár hef ég verið latari við það en góðu hófi gegnir. Þessi áskorun var því kærkomin en hún er að frumkvæði fermingarstúlkunnar í litlu stóru fjölskyldunni minni og mér sem afa hennar er ljúft og skylt að taka henni. Neðangreindur listi er lausleg þýðing á áskorunarlistanum.

Ég ætla að ganga á röðina og byrja á efstu bókinni. Titillinn felst í myndinni.Bókin er frekar gömul og úr bókaskáp æsku minnar. Annars verður listinn fullgerður á næstu dögum.

 

Listinn

Bók sem er lengri en 500 bls.= Ilionskviða Hómers (Ég stautaði mig barnungur gegnum Ódysseifskviðu en lagði aldrei í Illa-Jón).
Sígild ástarsaga= Laxdæla
Bók sem varð að kvikmynd=
Bók sem kom út á þessu ári=Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson (reikna með að Páll láni mér hana og fái Kötu á móti)
Bók með tölu í titlinum=Five People You Meet In Heaven e. Mitch Albom.
Bók eftir höfund yngri en 30 ára=Makalaus eftir Tobbu Marinós.
Bók með persónum sem eru ekki menn=Watership Down e. Richard Adams (Las hana reyndar fyrir 20 árum og langar að rifja hana upp)
Fyndin bók=
Bók eftir konu=Hvunndagshetjan e. Auði Haraldsdóttur
Spennusaga=Gone Girl e. Gillian Flynn
Bók með eins orðs titli:
Smásagnabók=
Bók sem gerist í öðru landi=
Bók almenns eðlis=Vatnsfjörður í Ísafirði
Fyrsta bók vinsæls höfundar=
Bók eftir höfund sem ég dái en á ólesna=
Bók sem vinur mælir með
Bók sem fékk Pulitzer-verðlaunin
Bók byggð á sannri sögu
Bók sem er neðst á leslistanum
Bók sem mamma heldur upp á
Bók sem hræðir mig
Bók sem er eldri en 100 ára
Bók sem er valin út á kápuna
Bók sem ég átti að lesa í skóla en las aldrei
Æviminningar
Bók sem ég get lokið við á einum degi
Bók með andheitum í titlinum
Bók sem gerist á stað sem mig hefur alltaf langað að heimsækja
Bók sem kom út árið sem ég fæddist
Bók sem fékk slæma dóma
Þríleikur/bókaþrenna
Bók frá bernskuárum mínum
Bók með ástarþríhyrningi
Bók sem gerist í framtíðinni
Bók sem gerist í gagnfræðaskóla
Bók með lit í titlinum
Bók sem fær mann til að gráta
Myndskreytt bók
Bók eftir höfund sem ég hef aldrei áður lesið
Bók sem ég á en hef aldrei lesið=
Bók sem gerist í heimabæ mínum=Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur
Þýdd bók=
Bók sem gerist á jólunum=
Bók eftir höfund með sömu upphafsstafi og ég (GÁ)=Afdalabarn e. Guðrúnu frá Lundi
Leikrit=
Bönnuð bók= Naked Lunch e. William S. Burroughs
Bók sem sjónvarpsþáttur/þættir er byggð á=
Bók sem ég byrjaði á en lauk aldrei.=

Auglýsingar

3 athugasemdir við “Lestrarátakið 2015

  1. Ég er með hugmynd að því hvaða bók þetta er. Þórbergur, Þegar ég varð óléttur?

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.