Frábær árangur á heimsmeistaramóti í járnmanni

Rúnar Örn Ágústsson lauk í nótt keppni á heimsmeistaramótinu í járnmanni á Havaí. Hér sést hann koma í mark umvafinn íslenska fánanum. Hann á besta tíma Íslendings í þessari erfiðustu íþróttagrein heims, eins og hér er fjallað um,  og náði einnig besta árangri sem Íslendingur hefur náð á Havaí.
runarimark

Hér fyrir neðan eru helstu tölur. Sundið er 3,8 km í sjó, hjólaleiðin er 180 kílómetrar og hlaupið er maraþon. Rúnar er í flokki 30-34 ára og átti í fullu tré við flesta þar, hjólaði t.d. hraðar en sigurvegarinn í aldursflokknum. Hann er þar í 18. sæti en í 120. sæti yfir heildina og eru þá allir atvinnumenn taldir með en í hópi áhugamanna varð hann 41. af körlunum.

Öll úrslit er að finna hér:
runaryfirlit

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.