Tæpur milljarður í hjólreiðastíg!

Gatnamot_krysuvik-1 Miklar framkvæmdir eru núna við Reykjanesbraut skammt frá álverinu í Straumsvík þar sem til stendur að leggja vandaðan hjólreiðastíg undir veginn og tengja þannig iðnaðarhverfið betur almennri umferð hjólreiðafólks sem er allnokkur á þessu svæði, því margir hjóla til vinnu sinnar í álverinu. Hjólreiðafólk hefur einnig kvartað mikið undan erfiðri og hættulegri vinstri beygju af Reykjanesbraut inn í iðnaðarhverfið og hafa orðið þar nokkur alvarleg slys.

Kostnaður við verkið nemur tæpum milljarði og er leitun að dýrari hjólreiðastíg í þéttbýli. Má ætla að nú geti hjólreiðafólk í Hafnarfirði og nágrenni vel við unað þegar verkinu er lokið sem telja má mikla samgöngubót fyrir hjólreiðafólk og aðra í umferðinni.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.