Maðurinn á bak við athugasemdina

ragnarþóroddsson2

Ragnar Þóroddsson bókbindari Kirkjubraut 21, 260 Reykjanesbæ

Þetta er Ragnar. Hann skrifaði athugasemd við frétt á Vísi þar sem sagt var frá banaslysi á Nesjavallaleið en þar lét hjólreiðamaður lífið. Ragnar vildi koma sínu áliti á framfæri og skrifaði þetta:Erveriðaðhefnafyrirþreningarhjólahatrið

Fjöldi spurningamerkja í lokin bendir til mikillar alvöru höfundar. Viðbrögð annarra lesenda voru á einn veg. Ragnar er ýmist skammaður eða beðinn um skýringar. Svar hans má sjá á meðfylgjandi mynd.

erveriðaðhefnafyrirhjólahatrið2
Ragnar nýtir tjáningarfrelsi sitt og skoðanir hans eru sjálfsagt álíka réttháar og annarra. Hann verðskuldar athygli eins og aðrir. Þar sem Spaugstofan gerði mönnunum á bak við tjöldin góð skil, er rétt að hampa Ragnari sem manninum á bak við athugasemdina.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.