Umhverfissóðarnir

Undarleg er sú árátta fólks að vilja merkja umhverfi sitt. Allt frá því að krota með tússpenna á salernisvegg „xxx was here“, hlaða litlar vörður við göngustíga eða þjóðvegi, festa hengilás á brú eða rispa í klettaveggi nafnið sitt eða einhverja speki. Allt þetta skapar fordæmi.

Við vitum ekki hverjir gerðu þetta. Þetta er óafmáanlegt og verður að veðrast burt á nokkrum áratugum. Kannski hafa gerendurnir farið hreyknir heim, stoltir af því að hafa skapað „hefð“ og ef ekkert verður gert, gæti fjallið orðið sorphaugur heimskingjanna.

Við getum velt öllum túristavörðum sem verða á vegi okkar. Það er hægt að mála yfir salernisvegginn og saga hengilásana burt eða klippa. En rispa í klettavegg fer hvergi.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.