
Síminn hringir:
-Já.
-Gulla mín, Gulla?
-Já!
-Þetta er pabbi, gætirðu kíkt á vefmyndavélina frá gosinu?
-Já, bíddu aðeins.
-OK, erum við mamma þín fyrir framan vélina núna?“
-Já?!
-Sérðu okkur vel? Þurfum við ekkert að færa okkur?
-Nei. Ég sé reyndar ekki gosið núna, en ….
-Taktu nokkur skjáskot, Gulla mín.
-Já, ók, en pabbi…
-Ok, bless vinan, við þurfum að hringja í fleiri.
Tjaldið.