Kyn og kynvilla
Spænsk málfræði er einföld. Þetta hélt ég framan af, þegar ég komst að því að kyn nafnorða eru bara tvö, karlkyn og kvenkyn, fallbeygingar þekkjast ekki og starfsheiti eru kynbundin eins og sjá má af ofangreindri mynd. Karlkynsorð enda á O en kvenkynsorð á A með örfáum undantekningum. Einfalt og þægilegt. Þarna vantar slatta af…
You must be logged in to post a comment.