Rokkí Horror
Ég eignaðist á sínum tíma 25 ára veglega afmælisútgáfu af Rocky Horror Picture Show og fann hana í síðdegistiltektinni. Þetta stórkostlega verk, óður til gömlu B-myndanna, fullt af skrautlegum persónum, lenti á mínu borði til þýðingar fyrir Sýn, endur fyrir löngu. Ég bað sérstaklega um það, hafði farið fimm sinnum á myndina í bíó og…
You must be logged in to post a comment.