Um samsæri og skítabombur

Ég birti í gær nokkrar úrklippur úr safni Hildar Lilliendahl þar sem frambjóðandi Pírata í 9. sæti í NA-kjördæmi fór mikinn með einbeittan ummælavilja. Upphafið var að ég sá þess getið í staþus að hann væri í framboði og mundi þá eftir þessumm ummælum hans, enda var af nógu að taka. Honum fannst þetta allt…

Frambjóðandinn sem hatar konur

Internetið er fíll. Það gleymir engu. Þótt ég hafi orðið var við það í dag að sumum þyki ósmekklegt að rifja upp orð frambjóðenda, líkt og því fylgi syndaaflausn og allsherjar betrun að vera í framboði, þá skirrist ég ekki við að vekja athygli á frambjóðanda í Norðausturkjördæmi, sem ég vona að hafi lítil áhrif…

„Konur mega ekki hlaupa langt“

Þessi saga sem rifjuð er upp hérna,  varð til þess að ég gróf upp grein sem upphaflega var ætluð uppáhaldsvefsetrinu mínu en lenti þar á milli stafs og hurðar og birtist hér í styttri útgáfu. “Konur geta ekki hlaupið lengra en 800 metra í keppni.” Á liðinni öld var þetta lengi vel viðkvæðið í íþróttaheiminum.…