Skerjafjarðarhátturinn

Ég held stundum fésbókarbulli mínu til haga og í dag varð ég þess var að skáld í Skerjafirði hafði rift sambandi okkar þar. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að ég tel tilefnið hafa verið athugasemd mína við skammargrein hans um meintar limrur Sifjar Sigmarsdóttur.  Alvaran að baki henni var ekki mikil…

Kvittað, lækað og deilt

Á fésbókinni á að vera auðvelt að leiða hjá sér vinsældabetl og auglýsingajarm fyrirtækja og lífsstílssíðna sem felst í kvitti, læki og deilingu.  Að vísu hélt fólk á tímabili að Súkkerbergur hefði bannað svoleiðis því hann vill eiga sinn einkarétt á auglýsingum á heimavellinum en það kemur ekki í veg fyrir að heitið sé raftækjum,…