Frambjóðandinn sem hatar konur

Internetið er fíll. Það gleymir engu. Þótt ég hafi orðið var við það í dag að sumum þyki ósmekklegt að rifja upp orð frambjóðenda, líkt og því fylgi syndaaflausn og allsherjar betrun að vera í framboði, þá skirrist ég ekki við að vekja athygli á frambjóðanda í Norðausturkjördæmi, sem ég vona að hafi lítil áhrif…