Jafnrétti Orkuveitunnar

Jafnréttisráð veitti viðurkenningar sínar í gær og í tilkynningu um það frá velferðarráðuneytinu kemur margt merkilegt fram. Þetta er gott mál og þeim líður vel sem fá lof og blómvendi fyrir vel unnið starf.  Jafnréttisráð tekur við rökstuddum tilnefningum og velur. Mér skilst að margar hafi borist. Þetta varð niðurstaðan. Hér verður staldrað við eitt…

Um samsæri og skítabombur

Ég birti í gær nokkrar úrklippur úr safni Hildar Lilliendahl þar sem frambjóðandi Pírata í 9. sæti í NA-kjördæmi fór mikinn með einbeittan ummælavilja. Upphafið var að ég sá þess getið í staþus að hann væri í framboði og mundi þá eftir þessumm ummælum hans, enda var af nógu að taka. Honum fannst þetta allt…

Frambjóðandinn sem hatar konur

Internetið er fíll. Það gleymir engu. Þótt ég hafi orðið var við það í dag að sumum þyki ósmekklegt að rifja upp orð frambjóðenda, líkt og því fylgi syndaaflausn og allsherjar betrun að vera í framboði, þá skirrist ég ekki við að vekja athygli á frambjóðanda í Norðausturkjördæmi, sem ég vona að hafi lítil áhrif…