Lundúnir

Það á kannski ekki við að rifja upp vísu með ofangreindu rímorði en ég læt hana samt flakka því gott rím er alltaf skemmtilegt. Þetta er gömul vísa frá síðustu öld og ber þess merki.

„Lestin brunar beina leið
með ballarhali hundlúna.
Bráðum þrýtur þetta skeið.
Þá komum við til Lundúna.
Þar fæst matur, mjöður, reyð.
Mellan kostar pund núna.“

Auglýsingar

4 athugasemdir við “Lundúnir

  1. Er þessi vísa ekki eftir Hjört frá Tjörn? Mig minnir svo. Og var ekki lína nr 2 svona: „í ballarhaf til andskotans“ og aðrar línur í samræmi við það? Þannig rámar mig í þessa vísu.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.