Sundlaugarsaga úr fortíðinni
Svipir fortíðar sækja að og gömul nemönd sendi mér skjáskot úr dagbók frá haustinu 1993. Þarna erum við í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði. Með mér voru samkennarar mínir, sem gengu þá undir nöfnunum Skógarbóndinn og FH–tröllið. Ég hafði farið áður og þóttist öllum hnútum kunnugur og við félagar undum okkur vel við kökuát, kaffidrykkju…