„Ertu viss um að þetta hafi verið Makbeð?“
Eftir leikhúsferðina í gærkvöldi þar sem við sátum í stóra salnum í Borgarleikhúsinu, sem var að vísu frekar strjált setinn á aftari bekkjunum, rifjaðist upp gamall brandari úr Útvarp Matthildur, þar sem Lúðvík Jósefsson Stalín er í viðtali og til umræðu er Jósef Vissarionovits Djúgasvíli, oftast kallaður Stalín.. Þar er lokasetningin þessi: ”Ja, ég sá…
You must be logged in to post a comment.