Orð og óorð
Örsaga af skraflmóti. Ég lagði niður orðið KAXI. „Hvað þýðir þetta?“ spurði andstæðingur minn og íhugaði að véfengja. „Ég veit það ekki“ svaraði ég. „Þetta er bara skraflorð.“ Eftir stutta umhugsun héldum við áfram. Hvorugt okkar vissi merkingu orðsins. Það skipti heldur ekki máli. Í skrafli þarf fólk ekki endilega að skilja orð. Bara vita…
You must be logged in to post a comment.