Spjallmenni fellur á prófi

Í skólanum mínum er stundum rætt um gervigreinina og spjallmenni framtíðarinnar, þ.e. ChatGPT, sem minnst var á í umfjöllun hér á síðunni og birtur texti sem við fyrstu sýn virkar sannfærandi með snyrtilega uppröðun atriða og soleis. Ég viðurkenni að hafa skautað yfir, afar lauslega, en úr því var bætt í morgun. Þá kom í ljós að spjallmennið er óábyrgt, án rökhugsunar og étur gagnrýnilaust upp ýmsar staðreyndir af netinu og blandar saman. Rökræn hugsun er ekki til staðar og ekkert samband er fundið milli orsaka og afleiðinga.

Hér er dæmi: Ég lagði fyrir spjallmennið feitletruðu spurninguna um áhrif sjálfstæði landa í Rómönsku Ameríku á 19. öld.

Cuáles fueron algunas de las consecuencias de la independencia de América Latina en el siglo XIX

La independencia de América Latina en el siglo XIX tuvo importantes consecuencias en la región y en todo el mundo. A continuación, se presentan algunas de las principales consecuencias:

  1. El surgimiento de naciones independientes: La independencia de América Latina llevó a la creación de una serie de naciones nuevas en la región, que se unieron a las naciones europeas y americanas existentes.
  2. La consolidación del poder político: Muchas de las nuevas naciones independientes experimentaron una serie de conflictos internos para consolidar su poder político y establecer gobiernos estables y democráticos.
  3. El cambio social: La independencia llevó a una serie de cambios sociales importantes, incluyendo el fin de la esclavitud y la promoción de la igualdad social y económica.
  4. La expansión de la economía: La independencia abrió nuevas oportunidades para la expansión económica en la región, lo que llevó al crecimiento de nuevas industrias y al aumento del comercio con otras naciones.
  5. El surgimiento de líderes influyentes: La independencia de América Latina también llevó al surgimiento de una serie de líderes influyentes, como Simón Bolívar y José de San Martín, quienes tuvieron un impacto significativo en la política y la cultura de la región.

Nefnt er að afleiðingarnar hafi verið miklar um heim allan. Í fyrsta lið kemur fram að til hafi orðið margar nýjar þjóðir á þessu svæði sem hafi sameinast evrópskum og amerískum þjóðum sem fyrir voru. Í næsta lið er minnst á innri átök til að treysta pólitískt vald og koma á lýðræðislegum ríkisstjórnum. Þrælahald hafi verið aflagt og ný tækifæri hafi skapast á sviði efnahagsmála, nýjar iðngreinar og verslun við aðrar þjóðir. Í lokin er minnst á Simon Bolivar og Jose de San Martin.

Ef tíu stig væru í boði fyrir gott svar, fengi spjallmennið sennilega 1 stig fyrir að nefna Bolívar. Í gær kom í ljós að fleiri í bekknum höfðu prófað spjallið og þykir það gott að svara spurningum um matsölustaði og túristatölt út í heimi þar sem upplýsingar eru étnar upp af Tripadvisor og álíka síðum.

Með morgunkaffinu var spurt um Hafnarfjörð. Svarið er á dönsku því sennilega telur spjallmennið að við séum enn hluti af Danaveldi.

Hafnarfjörður er en by på sydkysten af Island, beliggende cirka 10 km syd for Reykjavik, Islands hovedstad. Byen er en af Islands største og har en befolkning på omkring 30.000 mennesker. Hafnarfjörður er kendt for sin havn, som er en af de største og vigtigste havne i Island. Derudover er byen også kendt for sin rige kulturhistorie, som kan spores tilbage til vikingetiden. Byen er et populært turistmål på grund af dens smukke natur, rige kultur og nærhed til Reykjavik.“

Ég er hégómafullur og fékk næst svar á ensku:

„Gisli Asgeirsson was an Icelandic writer, journalist, and politician. He was born in 1907 in the town of Blönduós in northern Iceland, and he died in 1987. Asgeirsson is best known for his literary work, including novels, short stories, and plays, which often dealt with themes of social injustice, poverty, and the struggles of working-class people.

In addition to his literary career, Asgeirsson was also involved in politics, serving as a member of parliament for the People’s Alliance from 1959 to 1971. He was a strong advocate for workers’ rights and was involved in many social and political causes throughout his life.

Asgeirsson received numerous awards and honors for his work, including the Nordic Council Literature Prize in 1962 for his novel „The Flatey Enigma“. He is widely considered one of Iceland’s greatest writers of the 20th century.“

Að lokum var spurt um heimilisköttinn. Spjallmennið þekkir hann ekki og Depill er sármóðgaður.


Hvað viltu segja?

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.