Ásta S

Í blaðabunkanum sem beið manns heima var staldrað við fátt en eitt vakti þó athygli að morgni sumardagsins fyrsta þegar Mogganum var flett. Barnabækur og bókarkápur fengu verðlaun í Iðnó í gær og þar þótti mér bera af hin fjölhæfa Ásta S Guðbjartsdóttir, sem einnig er afkastamikill þýðandi. Hún þótti hafa hannað bestu bókarkápuna 2005 og var um kápuna sagt að höfundur kynni að blanda saman ást og kærleika við einfaldleikann. Kápan var líka sögð hversdagsleg en áhugaverð. Það eina sem vantaði í fréttina var mynd af Ástu að taka við verðlaununum. Ég er nokkuð viss um að Már Högnason hefði gaman af að hitta hana við tækifæri.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.