Salörn

Fyrir rúmum tveimur áratugum sagði ég börnunum mínum sögur af salerninum ógurlega sem ætti heima í klósettinu og væri til með að gogga í rassinn á þeim sem væru latir að hægja sér til baks og kviðar. Ekki þarf að taka fram að vel gekk að venja þau af bleyju með þessum hætti.
Nú heyri ég hjá dótturdóttur minni barnungri að enn lifir fuglinn góðu lífi.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.